Hér fyrir neðan er listi yfir óseld gistipláss í Veiðivötnum. Hægt verður að panta veiðileyfi með leigðum húsum.
Eitthvað er til af veiðileyfum án gistingar í júlí og ágúst.
ATH: Panta hús og veiðileyfi í gegnum síma 864-9205 eða senda fyrirspurn í tölvupósti ampi@simnet.is ef ekki er svarað í símann.
15.-16. júlí G-Dvergasteinn | 2.-5. ágúst Foss |
29.-30. júlí ST-salur | 2.-6. ágúst G-Dvergasteinn |
30.-31. júlí Foss | 4.-5. ágúst Vatnaver |
30.-31. júlí G-Dvergasteinn | 8.- 18. ágúst G-Dvergasteinn |
1.-2. ágúst Setur | 11.-13. ágúst St-salur |
16.-18. ágúst Holt |
Gjaldskrá á veiðileyfum og gistingu (hús, svefnpokapláss í skála, tjaldstæði og húsbílar/tjaldvagnar) í Veiðivötnum fyrir sumarið 2021.

Frostastaðavatn verður á veiðikortinu sumarið 2021.
Veiðileyfi í önnur vötn sunnan Tungnaár er hægt að kaupa í Landmannahelli (óþarfi að panta fyrirfram). Veiðileyfið fyrir stöng á dag kostar kr. 4.000-. Veiðileyfi í Sauðafellsvatn er kr. 5.000- (aðeins veitt á flugu).