Laus hús í Veiðivötnum

Eftirtalin hús eru laus til útleigu sumarið 2020. Veiðileyfi fylgja húsunum. Engin breyting hefur orðið á útleigulistanum í maí, en ef einhver hús verða afpöntuð þá bætast þau á listann.
Einnig eru til stangir án gistipláss í júlí og ágúst, en lítið í júní.
Opnað var fyrir pantanir kl.9:00 miðvikudaginn 1. apríl 2020 .
Aðeins er hægt að panta í síma 864-9205 á dagvinnutíma.
Staðan 14. maí.

ATH. Bryndís verður ekki í símasambandi til 1. júní. Ef þörf er að ná sambandi við hana þá sendið tölvupóst á ampisimnet.is

11.-14. ágúst St-salur.16.-19. ágúst St-salur.