Til baka
Lúpína
Lúpína vex á nokkrum stöðum við Tjaldvatn og Langavatn. Stærstu breiðurnar eru nú við skálann.Upphaflega fluttu menn lúpínu á svæðið á 8. áratugnum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is