Til baka
Blómgróður í Fossvatnahrauni
Blómgróður er ótrúlega gróskulegur í Fossvatnahrauni. Þar er sérlega skjólgott og stutt í vatn. Hvönn, burnirót og ýmsar grastegundir eru áberandi.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is