Til baka
Blómgróður á vatnsbökkum
Blómgróður er gróskumestur á vatnsbökkum enda er jarðvatn ríkulegast þar. Grámosi er algengasti gróðurinn á þurrum vikurhólum.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is