Til baka

Fréttir af veiði í Veiðivötnum 1999

Alls veiddust 11.777 fiskar í Veiðivötnum sumarið 1999. Þar af fengust 8565 fiskar á stöng og 3212 fiskar
komu í net.
Veiðin var sú besta frá 1978 og sú sjötta besta frá upphafi skráningar
.

Heildarfjöldi og meðalþyngd stangveiddra fiska í Veiðivötnum 1999 (tafla)
Stangveiði í einstökum vötnum (graf)
Meðalþyngd stangveiddra fiska í einstökum vötnum (graf)
Heildarfjöldi og meðalþyngd fiska sem veiddust í net í Veiðivötnum 1999 (tafla)
Netaveiði í einstökum vötnum (graf)
Þróun í stangveiðinni sumarið 1999 (graf)

 


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is