[Til baka]

Fréttir af veiði í Veiðivötnum sumarið 2003

Veiðisumarið 2003 var fjórða besta árið frá upphafi skráningar á veiði í Veiðivötnum (sjá samanburð milli ára). Alls veiddust 15622 fiskar. Þar af fengust 11104 fiskar á stöng (71%) og 4518 fiskar komu í net (29%).
Á stangveiðitímanum veiddust 10727 fiskar. Eins og undanfarin ár veiddist best í Litlasjó sem gaf 5016 fiska (32% heildarveiðinnar). Veiðin í Litlasjó var hlutfallslega minni en undanfarin ár en meiri veiði í Snjóölduvatni, Nýjavatni og Skálavatni en undanfarin ár.

Heildarfjöldi og meðalþyngd fiska sem veiddust á stöng árið 2003 - tafla
Heildarfjöldi og meðalþyngd á stangveiðitímanum sumarið 2003 - tafla

Þróun stangveiðinnar í nokkrum vötnum sumarið 2003-gröf

Heildar stangveiði í hverri viku - graf

Samanburður á stangveiði í Veiðivötnum árin 2000-2003-graf
Meðalþyngd stangveiddra fiska í einstökum vötnum - graf
Heildarfjöldi og meðalþyngd fiska sem veiddust í net haustið 2003 - tafla
Netaveiði í einstökum vötnum haustið 2003- graf

Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is