Til baka
Netaveiði haustið 2000 - lokatölur
Aflatölur úr netaveiði í einstökum vötnum að lokinni netaveiði 20. ágúst - 20. sept.
Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum

Veiðivatn Fjöldi fiska Bleikjur Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Stóra Fossvatn (friðað fyrir netum)
       
Litla Fossvatn (friðað fyrir netum)
       
Breiðavatn
225 152 5,5 2,3
Litla Breiðavatn (friðað fyrir netum)
       
Tjaldvatn
30 30 4,0 2,0
Fremra Ónýtavatn (friðað fyrir netum)
       
Stóra Skálavatn
66 5 5,0 1,9
Pyttlur (friðað fyrir netum)
       
Grænavatn (friðað fyrir netum)
       
Ónýtavatn
418   6,0 1,8
Arnarpollur (friðað fyrir netum)
       
Snjóölduvatn
369 83 5,5 2,0
Nýjavatn
329 50 5,0 2,1
Kvíslarvatn (friðað fyrir netum)
       
Kvíslarvatnsgígur (friðað fyrir netum)
       
Eskivatn
12 1 4,0 1,6
Langavatn
4 1 1,0 1,0
Skyggnisvatn
391 248 4,0 1,4
Hraunvötn (friðað fyrir netum)
       
Litlisjór
1330   9,0 3,2
Krókspollur
52 9 4,0 1,4
Austurbjallavötn
43 43 2,2 0,4
Litla Skálavatn (friðað fyrir netum)
       
Ónefndavatn (friðað fyrir netum)
       

Alls 3269 fiskar (2647 urriðar, 622 bleikjur)


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is