[Til baka]

Þróun veiðinnar í nokkrum vötnum
Súluritin hér fyrir neðan sýna veiði í nokkrum vötnum eftir níu vikur (19. júní - 20. ágúst). Hver súla táknar fjölda fiska í hverri viku. Sjöundu og áttundu vikurnar eru ekki marktækar í samanburðinum því í 7. viku eru 8 veiðidagar og í 8. viku eru 6 veididagar á bak við tölurnar. Ástæðan er löng verslunarmannahelgi.

 

Efst á síðuna


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is