[Til baka]

Fréttir af stangveiði í Veiðivötnum sumarið 2000 - lokatölur (stangveiðitími)
Aflatölur úr einstökum vötnum eftir níu vikur (19. júní - 20. ágúst) að loknum stangveiðitímanum.
Heildarafli á stöng (stangveiðitími og netaveiðitími) er birtur
í annari töflu.
Tölurnar eru fengnar hjá veiðivörðum í Veiðivötnum.
Veiðivatn

Fiskar alls frá byrjun

Bleikjur alls frá byrjun Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Stóra Fossvatn
271   8,0 2,2
Litla Fossvatn
161   4,5 1,6
Breiðavatn
0      
Litla Breiðavatn
49   6,0 2,1
Fremra Ónýtavatn
36   7,0 1,5
Stóra Skálavatn
122   4,5 1,8
Pyttlur
52   7,0 2,0
Grænavatn
678   8,1 2,2
Ónýtavatn
477   6,0 1,7
Arnarpollur
415   6,0 1,4
Snjóölduvatn
329 5 6,5 1,7
Nýjavatn
406 13 5,5 1,8
Kvíslarvatn
21   6,5 2,4
Kvíslarvatnsgígur
97   4,0 1,8
Eskivatn
178 49 5,2 1,4
Langavatn
184 91 5,0 1,3
Skyggnisvatn
659

409

3,5 1,5
Hraunvötn
1210   12 2,3
Litlisjór
6266   8,6 2,0
Krókspollur
22 10 3,0 1,6
Litla Skálavatn
239   4,0 1,7
Ónefndavatn
60   6,0 2,2

Alls 11932 fiskar (11355 urriðar og 577 bleikjur)


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is