Til baka
Fæða urriða í nokkrum vötnum
Grafið hér fyrir neðan sýnir fæðu urriða í Snjóölduvatni, Grænavatni, Ónýtavatni og Litlasjó. Sýnin eru tekin í byrjun ágúst í öllum tilfellum en ekki sama árið í neinu vatnanna. Þetta gerir samanburð erfiðan en grafið gefur engu að síður nokkrar upplýsingar um fæðuuppsprettur urriðans í þessum vötnum. Grafið er unnið af Erni Óskarssyni upp úr gögnum frá Magnúsi Jóhannssyni á Veiðimálastofnun, Suðurlandsdeild og birt með hans leyfi.


Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is